Mötuneyti

Mötuneytiđ

Mötuneyti er starfrćkt í báđum skólunum. Matráđar fara eftir leiđbeiningum og stöđlum Lýđheilsustöđvar viđ framreiđslu og val á fćđi fyrir nemendur.

Hofsós:

Mötuneyti skólans er starfrćkt í félagsheimilinu. Ţangađ fara allir nemendur í morgunmat og á mánudögum – fimmtudögum er hádegismatur ţar fyrir kennara og nemendur sem ekki fara heim í hádeginu. Sendur er út reikningur fyrir fćđiskostnađi mánađarlega. Guđbjörg Sćrún Björnsdóttir sér um mötuneytiđ, henni til ađstođar er Gréta Dröfn Jónsdóttir.

Hólar:

Mötuneytiđ er starfrćkt í húsnćđi skólans. Alla daga er bođiđ upp á morgunmat og hádegismat, nema á föstudögum ţá lýkur skóla um hádegi og hádegismatur ekki í bođi. Anna Ţór Jónsdóttir er matráđur á Hólum.

Reglur í matsal

Viđ ćtlum: 

  • ekki ađ vera í yfirhöfnum, skóm né međ höfuđföt
    • ef nemendur hengja ekki upp yfirhafnir eđa ganga ekki frá skóm ţá ţurfa ţeir ađ fara úr matsal til ađ laga eftir sig
  • ekki ađ vera međ síma í matsalnum

o   ef áminning dugar ekki ţá afhenda nemendur símann sinn starfsmanni skólans og fá hann aftur í lok skóladags

  • ekki ađ koma međ nesti í matsal

Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is