Skipulag skólaársins

Á báđum starfstöđunum er skólaárin skipt í ţrjár annir: haustönn, miđönn og vorönn, lýkur međ skólaslitum í maí.  A skóladagatali eru nánari upplýsingar um námsmatsvikur, starfsdaga kennara, foreldraviđtöl og fleira.

Samrćmd próf  í 4. bekk verđa fimmtudaginn 27. og föstudaginn 28. september. Um er ađ rćđa könnunarpróf í íslensku og stćrđfrćđi.

Samrćmd próf  í 7. bekk verđa fimmtudaginn 20. og föstudaginn 21. september. Um er ađ rćđa könnunarpróf í íslensku og stćrđfrćđi.

Samrćmd próf í 9. bekk verđa dagana 12. – 14. mars. Um er ađ rćđa könnunarpróf í íslensku, ensku og stćrđfrćđi. 

Litlu jólin verđa 20. desember og ađ venju koma nemendur ţá prúđbúnir í skólann og eftir jólalega stund í stofunni međ umsjónarkennaranum er slegiđ upp jólaballi í öllum skólunum og aldrei ađ vita hverjir líta viđ.

Árshátíđir eru einn af mörgum mikilvćgum ţáttum skólastarfsins ţar sem nemendur fá tćkifćri til ađ láta ljós sitt skína á ýmsum sviđum.
Árshátíđir skólans verđa eftirfarandi:
Hólar:                5. apríl
Hofsós:              12. apríl

Danskennsla: Bođiđ verđur upp á danskennslu í tvćr vikur. Ingunn Hallgrímsdóttir kennir.

Skyndihjálp: Skagafjarđardeild RKÍ hefur undanfarin ár bođiđ grunnskólanemendum upp á grunnnámskeiđ í skyndihjálp, kennt af leiđbeinanda međ réttindi, og fá nemendur skírteini í lok námskeiđsins. 9. og 10 bekkur taka ţátt í námskeiđinu og er ţađ kennt annađ hvert ár.

Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is