Skólaakstur

Skólaakstur

Skólaakstur er samrćmdur milli skólanna á Hofsósi og Hólum. Skólabílar fara ađeins eina ferđ heim á degi hverjum sem ţýđir ađ skólinn sér um gćslu fyrir nemendur yngstu bekkjanna eftir ađ kennslu lýkur á daginn og ţangađ til skólabíll ekur nemendum heim. Á Hofsósi sjá Júlía Linda Sverrisdóttir og Carolina Linder um gćslu yngstu nemendanna á ţessum tíma og á Hólum hefur Aldís Ósk Sćvarsdóttir umsjón međ börnunum.

            Á miđvikudögum starfar Félagsmiđstöđin á Hofsósi og er hún opin öllum nemendum í 7. – 10. bekk í Grunnskólanum austan Vatna. Ţá daga aka skólabílar nemendum heim kl 18:00, en ţeim nemendum sem ekki eru í Félagsmiđstöđinni er séđ fyrir fari heim á vegum skólans viđ lok skóladags.

 • Sigurmon Ţórđarson ekur nemendum sunnan viđ Hofsós, ţ.e. frá Hólum til Hofsóss.
 • Elínborg Hilmarsdóttir ekur nemendum norđan viđ Hofsós, ţ.e. frá Fljótum til Hofóss.
 • Haraldur Ţór Jóhannsson ekur nemendum sem sćkja skóla ađ Hólum.
 • María Ţ. Númadóttir ekur nemendum sem sćkja skóla á Sólgörđum.

 

Reglur í skólabíl

Viđ ćtlum: 

 • ađ vera mćtt á réttum tíma ţar sem skólabílinn stoppar
  • ef nemandi er ekki komin á réttum tíma fer skólabíllinn og er ţađ á ábyrgđ foreldra ađ koma honum í skólann
  • ađ spenna alltaf beltin
   • ef belti eru ekki spennt ţá fer bíllinn ekki af stađ
   • ađ ganga vel um og fara eftir fyrirmćlum bílstjóra
    • ef reglur eru ítrekađ ekki virtar, ţá er nemanda ekki bođiđ međ og er ţađ á ábyrgđ foreldra ađ koma honum í skólann

Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is