Skólabúđ

Sveitarfélagiđ Skagafjörđur hefur ákveđiđ ađ bjóđa nemendum grunnskóla í Skagafirđi námsgögn ţeim ađ kostnađarlausu frá og međ skólaárinu 2017.

Međ ţessari ákvörđun bćtist Sveitarfélagiđ Skagafjörđur í hóp ţeirra sveitarfélaga sem ţegar hafa ákveđiđ ađ bjóđa nemendum sínum ókeypis námsgögn.

 

Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is