Ferđir á vegum skólans

Skólaferđalag eldri nemenda á Hofsósi: Á hverju ári fara ţrír elstu bekkirnir í ţriggja daga skólaferđalag. Löng hefđ er fyrir ţví hvert fariđ er. Eitt áriđ er fariđ til Vestmannaeyja, annađ áriđ á Snćfellsnes en ţriđja áriđ er ekki niđurneglt, ţá hefur tćkifćriđ stundum veriđ notađ til ađ gera eitthvađ öđruvísi.

Vorferđir yngri nemenda á Hofsósi: Međan á skólaferđalagi eldri nemenda stendur hafa yngri nemendur breytt út af venjubundnu skólastarfi međ svokölluđum vinnudögum eđa ţemadögum. Ţeim fylgja oft stutt ferđalög sem tengjast ţemaverkefnum hverju sinni. 

Íţróttaferđir: Undanfarin ár hafa nemendur skólans tekiđ ţátt í grunnskólamóti í frjálsum íţróttum sem haldiđ hefur veriđ af UMSS annars vegar í september og hins vegar í janúar eđa febrúar.

Menningarferđir: Miđađ er viđ ađ öllum nemendum skólans bjóđist ađ fara í eina leikhús- eđa bíóferđ á vetri.

Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is