Upplýsingaflæði

Grunnskólinn austan Vatna kennir á tveimur starfsstöðum, en þær voru sameinaðar í eina stofnun 1. ágúst 2007. Á Hólum eru nemendur í 1.-7. bekk. Á Hofsósi eru nemendur frá 1 - 10. bekk, en starfsstöð þar er jafnframt safnskóli fyrir aðrar starfsstöðvar frá 8. - 10. bekk.

Nemendur í Grunnskólanum austan Vatna, veturinn 2022-2023 eru 55 talsins. Í Grunnskólanum Hofsósi 46 nemendur og í Grunnskólanum að Hólum 9 nemendur.

Skólastjóri er Jóhann Bjarnason, sími 865-5044, netfang: johann@gsh.is

Staðgengill skólastjóra er Kristín Bjarnadóttir, sími 453-7344, netfang: kristin@gsh.is

Á Hólum er deildarstjóri Guðmunda Magnúsdóttir, sími 453-6600, netfang: gudmunda@gsh.is