Fræðslunefnd og fræðsluþjónstu

Starfsemi grunnskólanna í Skagafirði heyrir undir Fræðslunefnd sveitarfélagsins og fræðslustjóra.

Fræðslunefnd skipa:  

Varafulltrúar: 
Elín Gróa Karlsdóttir, Framsóknarflokkur
Úlfar Sveinsson, Vinstri hreyfingin grænt framboð 
Málfríður Haraldsdóttir, Sjálfstæðisflokkur

Fræðslustjóri er tengiliður Fræðslunefndar annars vegar og skólanna í héraðinu hins vegar. Sveitarfélagið annast þjónustu í samræmi við 42. og 43. gr. laga nr. 66/1995 um grunnskóla, 16. gr. laga um leikskóla nr. 78/1994, reglugerð nr. 386/1996 um sérfræðiþjónustu skóla og gildandi reglugerð um sérkennslu eins og hún er hverju sinni. Þjónusta talkennara er einnig innifalin í þessum þjónustuþætti sveitarfélagsins og nær jafnt til leikskóla og grunnskóla.

Hjá Fræðsluþjónustu sveitarfélagsins starfa að málefnum grunnskólanna: