Samkvæmt heimild í 39. grein grunnskólalaga starfar nemendaverndarráð við skólann. Hlutverk nemendaverndarráðs er að samræma skipulag og framkvæmd þjónustu við nemendur varðandi heilsugæslu, námsráðgjöf og sérfræðiþjónustu og vera skólastjóra til aðstoðar við gerð og framkvæmd áætlana um sérstaka aðstoð við nemendur.
Í nemendaverndarráði eiga sæti:
Ef upp kemur grunur um vanrækslu, líkamlegt ofbeldi eða kynferðislega misnotkun, skal málinu umsvifalaust vísað til skólastjóra sem kallar tafarlaust saman fund með nemendaverndarráði og Barnaverndarnefnd eða fulltrúa hennar.