Fréttir & tilkynningar

10.08.2020

Skólasetning GaV

Grunnskólinn austan vatna verður settur mánudag 24. ágúst. Skólasetningar verða sem hér segir: Grunnskólanum að Hólum kl. 10:00 Grunnskólanum á Hofsósi kl. 13:00
29.05.2020

Skólaslit hjá GaV

Í dag föstudaginn 29.maí voru haldin skólaslit hjá Grunnskólanum austan Vatna.
28.05.2020

Myndir frá vordögum

Það er búið að brasa ýmislegt á vordögum.