Fréttir & tilkynningar

14.11.2023

Nóvemberskemmtun fimmtudaginn 16.nóvember

Nemendur leik- og grunnskólans á Hólum verða með skemmtun í Grunnskólanum fimmtudaginn 16.nóvember kl. 16:30. (klikkið á fréttina)
09.11.2023

Árshátíð yngsta stigs og miðstigs

Í kvöld klukkan 18:00 ætlar yngsta stig og miðstig að stíga á svið. Eftir sýningu ætlar nemendafélagið að selja pizzur, drykki og nammi. Allir hjartanlega velkomnir.
31.10.2023

Fernuflug - vinningshafar GaV

Textasamkeppnin Fernuflug var haldin meðal íslenskra grunnskólanema í 8. - 10. bekk í septembermánuði og voru sendir inn 1.200 textar.
18.08.2023

Skólasetning