Fréttir & tilkynningar

21.09.2022

Ævintýraferð

Nemendur unglingastigs fóru í hina einu sönnu Ævintýraferð í síðustu viku. Ferðin heppnaðist vel í alla staði en Ingunn Marín B. Ingvarsdóttir nemandi í 9. bekk skrifar um ferðina.
20.09.2022

Ferðalag 5. og 7. bekkjar

Nemendur 5. og 7. bekkjar Grunnskólans austan Vatna fóru í ferðalag mánudaginn 19. september - 20. september. Í ár var ferðinni heitið á Sauðárkrók.
05.09.2022

Orgelkrakkar

Fimmtudaginn 1. september fengum við skemmtilega heimsókn en þá kom Sigrún Magna Þórsteinsdóttir með ósamsett pípuorgel sem hún setti saman með nemendum í 1. - 7. bekk og fengu síðan allir að spila á það.