Fréttir & tilkynningar

27.05.2024

Skólaslit

Föstudaginn 31.maí eru skólaslit Grunnskólans austan Vatna. Á starfsstöð skólans á Hólum verða skólaslit kl.11:00, en þau slit marka tímamót vegna lokunar starfstöðvarinnar. Velunnarar skólans hjartanlega velkomnir. Skólaslit á Hofsósi og útskrift nemenda í 10. bekk verða kl.14:00 þann sama dag í Félagsheimilinu Höfðaborg. (Smella á fréttina).
15.05.2024

Rafrænt happdrætti Nemendafélags GaV - vinningaskrá

Þökkum fyrirtækjum kærlega fyrir veittan stuðning og ykkur fyrir þátttökuna. Við komum vinningunum til ykkar um helgina. Bestu þakkir - nemendafélag Grunnskólans austan Vatna. (smellið á fréttina).
03.05.2024

Viðtal við Karl Tómasson sem starfar sem skólaliði við GaV

Greta Berglind nemandi í fjölmiðlavali tók viðtal við Karl Tómasson sem starfar sem skólaliði við GaV.