Fréttir & tilkynningar

19.09.2023

Gönguferð á Hólum

Krakkarnir stóðu sig með stakri prýði að labba og vorum við virkilega heppin með veður. Gönguferðin er hluti af samstarfi leikskólans og grunnskólans á Hólum og er farið á hverju hausti í 3 - 4 klst gönguferð.
18.08.2023

Skólasetning

Skólasetning Grunnskólans austan Vatna skólaárið 2023 – 2024 verður næstkomandi fimmtudag 24. ágúst. Hólum kl. 10:00. Hofsósi kl. 13:00.
30.05.2023

Útskrift og skólaslit

Í dag voru skólaslit á Hólum og á Hofsósi.
29.05.2023

Skólaslit

25.05.2023

Vorferð

25.05.2023

Skógardagurinn

10.05.2023

Opið hús

10.05.2023

Fuglahús