Fréttir & tilkynningar

03.04.2020

Tími til að lesa!

Menntamálastofnun hefur í samstarfi við Mennta- og menningarmálaráðuneytið sett af stað lestrarverkefni sem ber heitið Tími til að lesa! Allir Íslendingar eru hvattir til að skrá allan sinn lestur næstu fjórar vikurnar á heimasíðu verkefnisins.
03.04.2020

Gleðilega páska!!

Við öll nemendurnir í GaV sem og starfsfólk óskum ykkur gleðilegra páska. Við vonum að þið hafið það gott í fríinu og njótið þess að eyða tíma með ykkar nánustu. Páskafrí hefst að loknum skóladegi föstudaginn 3. apríl. Fyrsti skóladagur eftir páska er fimmtudag 16. apríl. Skóli hefst þá strax um morguninn á venjulegum tíma.
03.04.2020

Breytingar á skóladagatali

Í ljósi breyttra aðstæðna í þjóðfélaginu með samkomubanni og skertu skólahaldi hefur skóladagatali Grunnskólans austan Vatna verið lítillega breytt dagana eftir páskafrí.