Fréttir & tilkynningar

05.11.2025

Grunnskólinn tók þátt í verkefninu Jól í skókassa

Í ár sendi GaV 22 gjafir sem fóru í safnaðarheimilið á Sauðárkróki, þaðan sem þær verða fluttar til Úkraínu til barna og fjölskyldna sem minna mega sín. Með þátttöku okkar í þessu hlýja og fallega verkefni sýndu nemendur samkennd, kærleika og vilja til að gleðja aðra. (Klikkið á fréttina).
28.10.2025

Búningadagur og hrekkjavökuball í GaV

Næsta föstudag 31. október verður búningadagur og hrekkjavökuball fyrir alla nemendur skólans á vegum Nemó. Hryllilegir leikir, dans og stuð.
23.10.2025

Ólympíuhlaup ÍSÍ 2025 – metnaður, úthald og gleði í forgrunni

Alls tóku 47 nemendur þátt í hlaupinu og gátu þeir valið á milli fjögurra vegalengda: 2,5 km, 5 km, 7,5 km og 10 km. Tveir nemendur ákváðu að bæta um betur og hlupu 12,5 km. Heildarvegalengd nemendanna var 217,5 kílómetrar. (Klikkið á fréttina).