Fréttir & tilkynningar

27.01.2023

Skemmtileg vika að baki - nýsköpun, dans og gleði

Nemendur hafa í vikunni unnið að nýsköpun og fengu danskennslu frá Ingunni Hallgrímsdóttur. Í lok vikunnar var dans- og nýsköpunarsýning, þar gátu gestir séð afrakstur nýsköpunarvinnunar.
24.01.2023

Dans- og nýsköpunarsýning

Næstkomandi fimmtudag, 26. janúar, verða nemendur GaV með dans- og nýsköpunarsýningu í Höfðaborg á Hofsósi. Danssýningin hefst kl. 14:00. Allir velkomnir.
20.01.2023

Skólahald fellur niður í dag

Vegna viðvarana um slæmar akstursaðstæður og veðurhæð er skóli felldur niður í dag, 20. janúar, á báðum kennslustöðum GaV, Hólum og Hofsósi. Í gildi er gul viðvörun og spáð er asahláku, búast má við mikilli hálku þar sem klaki eða snjór er á vegum.
21.12.2022

Jólakveðja

16.12.2022

Jólavaka

21.11.2022

Geðlestin