Ævintýraferð unglingastigs

Nemendur 8.-10.bekkjar fara í tveggja daga ferð þar sem gengið er fyrri daginn og seinni daginn er hjólað heim í Hofsós.