Dans- og áhugasviðsvika

Ingunn danskennari mætir á svæðið og heldur áfram að kenna nemendum lipra takta í dansi.  Samhliða því eru nemendur að vinna verkefni tengd áhugasviði sínu.