Ólympíuhlaup ÍSÍ

Ólympíuhlaup ÍSÍ (áður kallað Norræna skólahlaupið).
Hægt er að velja um að hlaupa 2,5, 5 eða 10 km.
Allir að koma með góða skó til að hlaupa í og að vera klæddir eftir veðri. Einnig eiga
nemendur að koma með sundföt, því boðið er upp á sund eftir hlaupið.