Opið hús - hæfileikakeppni 1.-7. bekkjar

Hæfileikakeppni mun fara fram í Grunnskólanum austan Vatna þann 4. desember kl.14. Nemendafélagið heldur utan um keppnina sem er fyrir nemendur í 1.-7. bekk. Vinningsatriði fær að sýna sitt atriði á Jólavökunni þann 18.desember.