Gæsla í frímínútum og baðvarsla

Gæsla í frímínútum og baðvarsla

Hofsós

Carolina Linder og Júlía Linda skólaliðar sjá um frímínútnagæslu í frímínútum og matartímum/hádegi. Húsvörður sér um gæslu á göngum fyrir skólabyrjun. Alfreð Gestur skólaliði og Þórunn kennari annast klefagæslu og baðvörslu í íþróttum og sundi.

Hólar

Aldís Ósk er skólaliði á Hólum og sér um frímínútnagæslu. Alfreð Gestur er nemendum til aðstoðar í búningsklefum og annaðst baðvörslu.