Skólabókasafn

Í öllum skólunum eru bókasöfn. Safngögn samanstanda af barna- og unglingabókum, ljóðabókum, fræðibókum og smávegis af tímaritum.

 

Hofsós

Bókavörður er Kristín Sigurrós Einarsdóttir. Opnunartími Skólabókasafns og skólabúðar er eftirfarandi; mánudaga kl. 10:25-14:30 og þriðjudaga kl. 9:30-10:10.  Utan þessara tíma sjá kennarar um útlán til sinna nemenda ef þörf er á. Einnig er almenningsbókasafnið til húsa í skólabyggingunni og hefur skólinn aðgang að millisafnalánum á safngögnum frá því og/eða Héraðsbókasafninu á Sauðárkróki. Sé bókum ekki skilað að vori greiðist 1000 króna sektargjald.

Hægt er að senda Kristínu tölvupóst ef þarnast frekari upplýsingar, stina@gav.is 

Hólar

Bókavörður er Kristín Sigurrós Einarsdóttir. Opnunartími er er hvern þriðjudag frá 12:45-15:00. Bókasafnið er auk þess alltaf aðgengilegt en þá bera umsjónarkennarar ábyrgð á skráningum útlána.