Fréttir & tilkynningar

24.02.2021

Endurskinsvesti að gjöf

Nemendur 1.-6.bekkjar í Grunnskólanum austan Vatna fengu nýverið endurskinsvesti að gjöf frá Kíwanisklúbbnum Drangey.
22.02.2021

Mannslíkaminn

Frá áramótum höfum við á Hólum verið að taka fyrir mannslíkamann í allri sinni dýrð. Nemendur fræddust um kynþroskann, getnað, hvernig líkaminn vex og dafnar, lærðu um heiti líffæra, úr hverju við erum og hvað er hollt og gott fyrir líkamann.
12.02.2021

Öskudagur

Öskudagur er framundan 17. febrúar og nú er búið að skipuleggja dagskrá í tilefni dagsins. Við getum innan þess ramma sem samkomutakmarkanir og takmarkanir á skólastarfi leyfa hadið nær óbreyttri dagskrá eins og verið hefur undanfarin ár. Samkennsluhópar fara með sínum kennurum í þær stofnanir og fyrirtæki sem hafa gefið grænt ljós á að taka á móti okkur. Skóli byrjar á sama tíma og vanalega og fyrstu tímarnir verða nýttir til undirbúnings en eftir morgunmat verður lagt af stað og sungið sem aldrei fyrr.