Fréttir & tilkynningar

17.09.2020

Gistinótt hjá yngsta stiginu

Hér eru hressir nemendur yngsta stigsins nývöknuð í Grunnskólanum á Hofsósi að lokinni gistinótt.
21.08.2020

Skólasetning GaV

Í upphafi nýs skólaárs erum við enn að glíma við takmarkanir vegna heimsfaraldurs Covid 19. Þetta hefur sem betur fer lítil áhrif á skipulag skólastarfsins en takmarkar mjög svigrúm á skólasetningu. Í ljósi stöðunnar mælumst við til þess að aðeins einn fullorðinn aðili mæti á skólsetningu frá hverju heimili.
10.08.2020

Skólasetning GaV

Grunnskólinn austan vatna verður settur mánudag 24. ágúst. Skólasetningar verða sem hér segir: Grunnskólanum að Hólum kl. 10:00 Grunnskólanum á Hofsósi kl. 13:00