Fréttir & tilkynningar

16.10.2019

Myndir frá áhugasviðsviku

Hér eru nokkrar myndir frá íþrótta og líkamsræktarvalinu.
25.09.2019

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Í gær þriðjudaginn 24. september tók Grunnskólinn austan Vatna þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Óhætt er að segja að veðrið hafi leikið við okkur en það var logn og sól. Við getum svo sannarlega verið stolt af okkar fólki því samtals hlupum við 325 km sem gerir 4,6 km að meðaltali. Hlaupið fór fram bæði á Hólum og Hofsósi.
20.09.2019

Hólar breyting á skóladeginum

Ákveðið hefur verið að flýta skólabyrjun á starfsstöð skólans á Hólum um 10 mínútur og færa þannig allan skólatímann fram um 10 mínútur. Frá og með mánudeginum 23. september hefst skóli kl. 8:00 og færast allar aðrar tímasetningar á stundatöflu fram um 10 mínútur.
16.09.2019

Haustsamverur

09.09.2019

Rakelarhátíðin

12.08.2019

Ytra mat

22.01.2019

Skólaslit