Fréttir & tilkynningar

27.05.2022

Skógardagurinn á Hólum

Nemendur í 1.-7. bekk á báðum starfsstöðvum skólans hittust á Hólum 25. maí og héldu skógardaginn hátíðlegan. Skógardagurinn einkennist af fjölbreyttum og skemmtilegum útikennsluverkefnum, leikjum og mikilli útiveru.
24.05.2022

Skólaslit 31.maí

Skólaslit verða þriðjudag 31. maí kl. 11:00 á Hólum og kl. 13:00 á Hofsósi. Eins og undanfarin ár verður útskrift 5 ára nemenda úr Leikskólanum í sömu athöfn og skólalsit Grunnskólans.
26.04.2022

Árshátíð GaV á Hofsósi

Árshátíðin verður haldin hátíðleg fimmtudaginn 5.maí kl.19:00 í Höfðaborg. Fjölbreytt skemmtiatriði.