Fréttir & tilkynningar

16.09.2019

Haustsamverur

Haustsamverur GaV verða haldnar þriðjudag 17. september kl. 16.30 á Hofsósi en miðvikudag 18.september kl.16:30 á Hólum.
09.09.2019

Rakelarhátíðin

Sunnudaginn 6. október verður Rakelarhátíðin haldin í Höfðaborg. Fyrir þá sem ekki vita er Minningarhátíðin fjáröflunarskemmtun fyrir Minningarsjóð Rakelar Pálmadóttur sem var nemandi hér við skólann en lést af slysförum aðeins 8 ára gömul. Sjóðurinn hefur í gegnum tíðina staðið þétt við bakið á skólanum og gefið fjölmarga hluti til hans, bæði til félagsstarfa nemenda og eins tæki til notkunar í kennslu.
04.09.2019

Vel heppnuð gistiferð hjá 4.-7.bekk

Nemendur 4.-7. bekkjar fóru í skemmtilegt ferðalag í Varmahlíð. Þar fóru fram hátíðarhöld vegna 80 ára afmælis sundlaugarinnar og var því vel við hæfi að skella sér þar í sund.
12.08.2019

Ytra mat

22.01.2019

Skólaslit

18.01.2019

Vordagar