Fréttir & tilkynningar

03.12.2020

Skólahald fellur niður 3.desember

Skólahald fellur niður hjá grunnskólanum og tónlistarskólanum í dag fimmtudaginn 3.desember vegna veðurs og ófærðar.
01.12.2020

Landkynning - fréttir af unglingastigi

Þessa vikuna vinna nemendur á unglingastigi í hópum að kynningum á löndum í Evrópu. Hverjum hópi var úthlutað einu land og munu nemendur vinna að upplýsingaöflun um land sitt í vikunni og uppsetningu á kynningu.
19.11.2020

Draugagangur í gamla skólanum

Í lok október unnu nemendur miðstigs með hrekkjavökuna og allan þann óhugnað sem henni fylgir. Lokaafurð þemans voru stuttmyndir sem nemendur útbjuggu í hópum. Þeir gerðu handrit, sömdu tónlist, tóku upp, klipptu, hönnuðu og saumuðu búninga og unnu fjölmarga leiksigra á stuttum tíma. Stuttmyndirnar voru vægast sagt stórkostlegar og oft á tíðum mjög spaugilegar.
03.11.2020

Alsælir nemendur