Fréttir & tilkynningar

08.04.2021

Blár dagur föstudaginn 9. apríl

Apríl er blár mánuður til að vekja athygli á málefnum barna á einhverfurófi. Á morgun föstudaginn 9.apríl er blái dagurinn, ætlum við í GaV að klæðast við bláu á morgun og fagna fjölbreytileikanum með einhverfu snillingunum okkar.
31.03.2021

Skóli hefst þriðjudaginn 6.apríl að loknu páskafríi

Á morgun fimmtudag 1.apríl taka gildi nýjar reglur um takmarkanir á skólahaldi sem verða í gildi til 15. apríl.
24.03.2021

Skóla lokað fyrir páska

Kæru nemendur, foreldrar / forráðamenn og starfsfólk Grunnskólans austan Vatna. Eins og einhverjir hafa orðið varir við var nú rétt í þessu gefin út fréttatilkynning þess efnis að samkomubann verði frá miðnætti í kvöld þar sem að hámarki 10 einstaklingar mega koma saman.