Fréttir & tilkynningar

18.04.2024

Nýtt og uppfært skóladagatal

Nýtt og uppfært skóladagatal er komið á heimasíðu skólans með breytingum sem samþykktar voru í fræðslunefnd á síðasta fundi. Sjá má nýja skóladagatalið undir flipa á forsíðu sem heitir skóladagatal.
22.03.2024

Skólahald fellur niður í dag 22.mars

Allt skólahald fellur niður í dag 22.mars vegna slæmra aksturskilyrða og veðurs.
18.03.2024

AUKASÝNING - Stella í orlofi

Vegna fjölda áskorana setur unglingastig Grunnskólans austan Vatna AFTUR á svið: Stellu í orlofi þann 20.mars kl.20:00 Endilega nælið ykkur í miða á nemo@gav.is eða í síma 845-2811 Hlökkum til að sjá ykkur í leikhúsi.
16.02.2024

Öskudagur

06.02.2024

Selt til góðs!