Fréttir & tilkynningar

22.01.2021

Skólahald fellur niður 22.janúar

Skólahald fellur niður hjá grunnskólanum og tónlistarskólanum í dag föstudaginn 22.janúar vegna veðurs og ófærðar.
21.01.2021

Seinkunn á skólaakstri úr Fljótunum

Skólaakstri úr Fljótum seinkar og verða aðstæður metnar betur þegar líður á morguninn . Haft verður samband við foreldra með framvindu.
20.01.2021

Skólaakstur úr Fljótum fellur niður

Skólaakstur úr Fljótum fellur niður, séð til með akstur frá Ketilás til Hofsós þegar líður á morguninn. Haft verður samband við foreldra með framvindu.