Alsælir nemendur

Nemendur yngsta stigsins eru með bækistöðvar í Höfðaborg og óhætt að segja að þau séu alsæl með nýju aðstæðurnar.