Árshátíð GaV á Hólum

Árshátíð Grunnskólans austan Vatna á Hólum verður haldin föstudaginn 1.apríl kl.16:30. Að lokinni sýningu mun foreldrafélagið bjóða upp á kaffihlaðborð. 

Allir velkomnir!!

Aðgangseyrir er 2000 kr. frítt fyrir leik- og grunnskólabörn.
Aðgangseyririnn mun renna til foreldrafélagsins
Enginn posi á staðnum.