Árshátíð unglingastigs föstudagskvöldið 15.mars kl. 18:00

Í ár verður Stella í orlofi sett á svið. Krakkarnir eru búnir að vera á fullu að æfa og vinna að leikmynd. Á ýmsu hefur gengið í æfingaferlinu en allt þokast þetta í rétta átt. Allir eru að passa þrýstinginn, veskan er ennþá horfin og allt er þetta partur af programmet. Endilega takið kvöldið frá, við lofum góðri skemmtun og miklum hlátri.