Búningadagur og hrekkjavökuball í GaV

Næsta föstudag 31. október verður búningadagur og hrekkjavökuball fyrir alla nemendur skólans á vegum Nemó.
Hryllilegir leikir, dans og stuð.