Dans- og nýsköpunarvika

Vikuna 3. - 6.febrúar var dans- og nýsköpunarvika í GaV.  Ingunn danskennari kom til okkar að venju og sá um danskennsluna, sem endaði svo á frábærri danssýningu í Höfðaborg á fimmtudeginum.  Þessa vikuna voru allir nemendur skólans saman komnir á Hofsósi og var unnin vinna í tengslum við nýsköpun, sáust margar flottar hugmyndir úr nemendahópnum okkar.


Breakout verkefni sem nemendur fengu, þurftu að nota vísbendingar til að opna lása.


Nemendur grafa eftir snjóflóðaýlu.


Snjóflóðaýla sem krakkarnir prufuðu í vikunni.