Dúndur fjör á skíðum

Miðvikudaginn 3.febrúar skellti allur skólinn sér á skíði í Tindastól.  Vorum við ofsalega heppin með veður þó það blési aðeins á tímabili.  Óhætt er að segja að liprir taktar hafi sést hjá krökkunum og inn á milli gerðu kennararnir líka nokkuð góða hluti á skíðum.  Ferðin var vel heppnuð í alla staði og fór flestir sælir heim en þreyttir eftir allt fjörið.

Bylgja Finns tók þessar skemmtilegu myndir í ferðinni.