Fjallganga upp með Gljúfurá

Þann 21. september 2022 fóru fjórir yngstu árgangar grunnskólans á Hofsósi og tveir elstu árgangar leikskólans í fjallgöngu. Gengið var frá réttinni við Gljúfurá eftir vegi sem liggur upp hlíðina með nesti og góða skapið.

Hér eru myndir úr ferðinni með texta sem nemendur 1. - 4. bekkjar sömdu þegar heim var komið.

2

3

4

5

6

7

8

8

10

11

12

13

14

15