Gistinótt hjá yngsta stiginu

Hér eru hressir nemendur yngsta stigsins nývöknuð í Grunnskólanum á Hofsósi að lokinni gistinótt.