Hæfileikakeppni GaV

Nemendafélag GaV hélt hæfieikakeppni fyrir nemendur í 1.-7. bekk í gærkveldi. Mætingin var mjög góð, 10 atriði voru sýnd við góðar undirtektir áhorfanda. Það er greinilegt að miklir hæfileikar á sviði galdra, tónlistar, fimleika og dans búi í nemendum okkar.

Þrjú atriði voru síðan valin af þriggja manna dómnefnd, til að sýna á Jólavöku nemendafélags GaV Hofsósi þann 19. desmeber n.k. í Höfðaborg.

Hér er nokkrar myndir frá keppninni.