Haustskemmtun á Hólum

Í tilefni af degi íslenskrar tungu verður haustskemmtun nemenda á Hólum næstkomandi fimmtudag 10. nóvember í skólanum kl. 16:30.
Atriði frá leik- og grunnskólanum verða flutt og kaffiveitingar að því loknu á vegum foreldrafélagsins. 
Aðgangseyrir er 1500 kr. en frítt fyrir börn á leik- og grunnskólaaldri.

Allir hjartanlega velkomnir!

Nóvembskemmtun