Hjálmar að gjöf

Nemendur í 1.bekk í Grunnskólanum austan Vatna fengu gefins reiðhjólahjálma frá Kiwanis í síðustu viku.  Hér má sjá myndir af alsælum fyrstu bekkingum með gjöfina góðu.