Hrekkjavaka

Í síðustu viku var haldið hrekkjavökuball fyrir 1. - 7. bekk og börn á leikskólaaldri.  
Nemendur mættu í flottum og hræðilegum búningum. Það var mikið fjör og allir skemmtu sér vel.