Jólavaka

Jólavaka Grunnskólans austan Vatna verður haldin 19. desember klukkan 19:30.
Ræðumaður kvöldsins verður Halldór Gunnar á Molastöðum í Fljótum. Eysteinn Ívar og Emilíana Lillý ætla að flytja gestum fagra tóna og syngja inn jólin. Nemendur grunnskólans sýna fjölbreytt atriði.
Ekki missa af notalegri kvöldstund.

Jólavaka