Kalli kónguló klófestur af 4.-5.bekk

Nemendur í 4.-5. bekk bjuggu til kóngulóabúr og ætla fylgjast með þeim á næstu dögum. Kónguló eru rándýr og spýta eitri. Þessar þrjár kóngulær eru krosskóngulær.