Litlu jólin 20. desember

Fimmtudaginn 20. desember verða litlu jólin haldin í Grunnskólanum austan Vatna.  

Á Hólum hefjast litlu jólin kl. 10:00.

Á Hofsósi eru litlu jólin frá kl. 10:00 – 12:00.