Myndir frá miðstiginu á Hofsósi

Miðstigið hefur gert ýmislegt sniðugt af sér á haustdögunum.  Hópurinn fór í ferð á Skaga og gisti þar á Skagaseli, en í ferðinni var meðal annars farið í Grettislaug.  Nemendurnir hafa farið nokkrar ferðir í skógræktina fyrir ofan Hofsós og í þeim tilgangi að gera svæðið snyrtilegra og grisja skóginn.  Svo fylgja myndir af hinu og þessu úr starfinu.