Opið hús

Nemendafélag GaV auglýsir:

Miðvikudaginn 17. maí verður opið hús fyrir 1.-7. bekk frá klukkan 14:05-15:25. Sjoppa er á staðnum, geggjuð tilboð. Munið eftir pening!
Við bjóðum upp á leiki, dans og tónlist og lofum góðri stemningu.

Hlökkum til að sjá ykkur,
Nemendafélag GaV

opið hús