Seinkunn á skólaakstri úr Fljótunum

Skólaakstri úr Fljótum seinkar og verða aðstæður metnar betur þegar líður á morguninn . Haft verður samband við foreldra með framvindu.