Skóla aflýst í dag!

Vegna mikilla óvissu með veður og færi fellur allt skólahald niður í dag þriðjudaginn 10.október bæði á Hólum og Hofsósi. Appelsínugul viðvörun er á norðurlandi vestra í dag.