Skólaakstur í Fljótunum fellur niður

Í dag fimmtudaginn 29.nóvember er skóli en vegna versnandi veðurs fellur niður akstur úr Fljótunum. Við áréttum þá ábyrgð forsjáraðila að þegar veður er það vont að forsjáraðilar treysta börnum sínum ekki til að fara í skólann, þá er það alfarið á valdi forsjáraðila að taka þá ákvörðun.