Skólaakstur í Fljótunum fellur niður

Í dag miðvikudaginn 9.janúar er skóli en vegna veðurs fellur niður akstur úr Fljótunum.