Skólabyrjun eftir jólafrí

Skólahald hefst að nýju eftir jólafrí þriðjudaginn 5. janúar, kl.10 á Hólum og kl.10:30 á Hofsósi.  Mánudagurinn 4. janúar er starfsdagur og því frí hjá nemendum.