Skólahald fellur niður í dag

Vegna viðvarana um slæmar akstursaðstæður og veðurhæð er skóli felldur niður í dag, 20. janúar, á báðum kennslustöðum skólans, Hólum og Hofsósi. Í gildi er gul viðvörun og spáð er asahláku, búast má við mikilli hálku þar sem klaki eða snjór er á vegum.