Skólahald fellur niður á Hofsósi

Miðvikudaginn 11.mars fellur skólahald niður á Hofsósi vegna hvassviðris, ofankomu og lélegra aksturskilyrða. Gildir þetta fyrir grunnskólann sem og tónlistarskólann.  En skólahald fer fram á Hólum samkvæmt stundaskrá.