Skólahald fellur niður eftir hádegi í dag

Skóla lýkur á hádegi í dag á Hofsósi vegna mikillar vindhæðar á akstursleiðum seinni partinn í dag en viðvaranir veðurstofu gerir ráð fyrir yfir 20 m/sek vindhviða á akstursleiðum um kl. 14:00 og fram eftir degi.
Nemendur fá hádegismat kl. 12:10 í mötuneytinu og heimakstur skólabíla verður kl. 12:30.

Engin breyting er á skólahaldi á Hólum, skóla lýkur þar eins og vanalega kl. 13:15.