Skólahald fellur niður í dag 28. sept

Vegna appelsínugulrar viðvörunar og mikilli óvissu með öryggi á akstursleiðum, sérstakleg á heimleið verður skóla aflýst í dag þriðjudag 28. september. Útlit er fyrir að veður versni til muna um 10 leitið og standi fram eftir degi . Af þeim sökum er ekki talið ráðlegt að stefna börnum í skólann í dag. Gert er ráð fyrir eðlilegu skólahaldi á morgun.