Skólahald fellur niður í dag þriðjudaginn 6.febrúar

Vegna slæmrar aksturskilyrða og veðurs verður allt skólahald fellt niður í dag þriðjudaginn 6.febrúar í Grunnskólanum austan Vatna.