Skólahald hættir fyrr í dag

Skólahald verður felt niður kl.13:15 á Hofsósi en kl.13:55 í dag fimmtudaginn 19.desember, vegna versnandi veðurspár.  Nemendur fá hádegismat áður en farið er heim.