Skólahald hjá grunnskólanum og tónlistarskólanum hættir fyrr í dag

Vegna slæmrar veðurspár og viðvarana frá Veðurstofu verður skólahald lagt niður í dag, 13. janúar, á Hofsósi kl. 11:10 og á Hólum kl. 12:00. Nemendur á Hólum borða hádegismat í skólanum áður en þeir fara heim.