Skólahald raskast

Vegna veðurs raskast skólahald í dag að nokkru leiti. Heimakstur verður í Fljót núna strax kl. 11:10. Heimakstur um Óslandshlíð í Hóla verður kl. 14:30 og þá verður skóla lokið. Félagsmál falla niður en fótboltaæfing verður hjá Neista fyrir þá sem komast. Skólahald á Hólum er óbreytt en ekki er gert ráð fyrir akstri í Hofsós þar sem félagsmál falla niður.