Skólahaldi aflýst mánudaginn 10.febrúar

Skólahaldi er aflýst hjá grunnskólanum og tónlistarskólanum mánudaginn 10.febrúar vegna erfiðrar færðar og veðurs.