Skólaslit

Þriðjudaginn 30. maí eru skólaslit, á starfsstöð skólans á Hólum kl. 11:00 en á Hofsósi kl. 14:00 í félagsheimilinu Höfðaborg.

Leikskólinn Tröllaborg útskrifar nemendur í skólahóp og við það tilefni verða þau boðin velkomin í skóla næsta vetur.
Vinaliðar fá viðurkenningarskjöl, afhending vitnisburða og útskrift 10. bekkjar.

Að lokinni athöfn verður nemendum og foreldrum boðið upp á veitingar.

Takk fyrir veturinn.