Skólaslit hjá GaV

Útskriftarhópur leikskólans á Hofsósi, ásamt Jóhönnu Sveinbjörgu leikskólastýru.
Útskriftarhópur leikskólans á Hofsósi, ásamt Jóhönnu Sveinbjörgu leikskólastýru.

Mánudaginn 31. maí fóru fram skólaslit hjá Grunnskólanum austan Vatna og leikskólanum Tröllaborg.  Fyrir hádegi voru skólaslit á Hólum og svo eftir hádegi var komið að Hofsósi.  Með fréttinni eru myndir frá viðburðinum.


Útskriftarhópur leikskólans á Hólum.


Vinaliðar á Hólum fá viðurkenningu frá Tótu.


Vinaliðar á Hofsósi með sína viðurkenningu.


Unglingastigið á Hofsósi með íþróttabikarinn.


Yngsta stigið á Hólum með sinn vitnisburð ásamt Guðmundu umsjónarkennara.


Yngsta stigið á Hofsósi með sinn vitnisburð ásamt Kristínu og Hjördísi.


Miðstigið á Hofsósi með vitnisburðinn sinn ásamt Laufeyju umsjónarkennara.


Miðstigið á Hólum með sinn vitnisburð ásamt Guðmundu umsjónarkennara.


8.og 9.bekkur með sinn vitnisburð.


Útskriftarhópur GaV árið 2021.


Skólahreystishópurinn sem komst í úrslit í fyrsta skipti í sögu skólans, ásamt Tótu íþróttakennara.


Starfsfólki sem er að hætta, fær þakkir fyrir vel unnin störf.