Skóli fellur niður eftir hádegi

Vegna versnandi veðurspár verður skóla lokið eftir hádegismat í dag á Hofsósi kl.13:00 og á Hólum kl.13:30.  

Tónlistarskólinn fellur einnig niður í dag á sama tíma og grunnskólinn.

Fyrir þá nemendur sem eru vanir að vera í gæslu, þá er gæsla í boði í skólanum til kl.15:25 fyrir þá sem vilja.

Ef það er spurningar þá er um að gera að bjalla í skólann 453-7344.